Mér hefur mikið langað í Fender Telecaster Thinline svo sá ég einn til sölu í dag og hugsaði bara að ég eiginlega yrði að eignast einn svo ég hef reyknað hvað ég mun fá svona gróflega útborgað eftir sumarið og hvað svona gítar kostar.

En ég er þá að selja gítarinn minn sem er
Epiphone les paul Standard með nýja pickuppa, tunera og bigsby og hér eru smá specs

Pickups : Gibson 500T & 498R
Hardware: Chrome & bigsby b7
Neck Joint: Set
Neck Material: Mahogany
Fingerboard: Rosewood/Trapezoid
Binding: Body/Neck
Body Material: Mahogany/Alder
Top: Flame Maple
Tuner: Kluson

Ég er næstum viss að þetta séu rétt spekk en gítarinn er allavega búinn til í kóreu og er frá 1999.

Ég er ekki með neitt uppsett verð en ég keypti hann notaðann í fyrra minnir mig alveg stokk og þessi upgrade á hann hafa kostað samanlagt allt í allt 72þús (sjitt maður vissi ekki að það væri svona mikið).
En allavega eru straplocks á honum og það fylgir taska með.
Svo komið með tilboð hér á huga eða bara á jonas_orri@hotmail.com

Bætt við 24. júní 2010 - 00:59
Ég vill endilega að þið látið líka vita ef þið eruð með svona gítar sem þið eruð að reyna að losa ykkur við.