Ég er að selja eftirfarandi dót.

Sennheiser MD441-U hljóðnemi.
http://www.sennheiserusa.com/professional_wired-microphones_broadcast-eng-film_000762
Þessi hljóðnemi kostar 140 þúsund nýr þannig að ég er að leita eftir tilboði í samræmi við það, þessi er í toppstandi og ennþá í upprunalega kassanum.
Peningar kæmu sér best en ég er líka tilbúinn að skoða skipti á tiny terror eða vox nighttrain magnara með boxi eða jafnvel góðum kassa eða rafmagnsgítar, það yrði þá að vera græja í sama verðflokki, enga fermingartilboðsgítara takk fyrir.

Voodoolab Proctavia octave fuzz.
http://www.voodoolab.com/proctavia.htm
Fínn octavefuzz með germaníumtransistorum, kostar 22.000 í Tónastöðinni, ég væri til í býtti fyrir tildæmis græna mxr analogdelayið sem er stolið úr mér í augnablikinu hvað heitir annars finnst mér 12.000 kall sanngjarnt verð fyrir þennann.

Svartur Tradition Stratocaster.
http://www.traditionguitars.com/guitars/g/g12.html
Ég set 10.000 kall á þennann vegna þess að það þarf að skipta um nut í honum og það vantar arminn á tremelóbrúnna, mér skilst að það myndi kosta einhvern 8 til 9000 kall að fá Brooks eða Gunnar Örn til að setja nýtt nut í gítarinn en ef þú ert fær í smíði þá geturðu kannski reddað þessu sjálfur, ég féll í smíði á sínum tíma þannig að ég ætla ekki einusinni að reyna þetta, þessi strat er eins og sá á myndinni á heimasíðu Tradition nema að minn er með 3 single coil pickuppa, það fylgir poki utanum gítarinn.

Sendið mér bara skilaboð með tilboðum.

Bætt við 25. júní 2010 - 16:48
Gítarinn er seldur og komið tilboð upp á 75 í mækinn.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.