ég og einn annar vorum með í huga að fara að spila folk metal eða þá death metal eða allavega eitthvað í huganum, leitum eiginlega eftir gítar, bassa og trommuleikara og jú söngvara þar sem að hann spilar á bassa og gítar og ég á gítar og bassa þannig að fer bara eftir því hverja maður finnur með sér í þetta hvað maður spilar á, en anyways, er sjálfur 15 ára og hann er 19 ára, vorum báðir áður í hljómsveitunum í undirskriftinni minni þegar þær voru starfandi, var sjálfur á bassa og hann á gítar, varla fleirra að segja.