Til sölu Night Train magnarahaus og box. Hausinn er 15w lampahaus sem lúkkar eins og ristavél.

Boxið er með einni 12“ ”greenback" keilu frá Celestion. Greenback keilurnar eru með betri keilum frá celestion að míu mati.

Bæði boxið og hausinn eru lítið notuð og sér ekki á þessu.
Ástæða sölu er að ég var að kaupa stærri magnara og þarf því ekki þennan.

Mynd af samskonar
http://people.zeelandnet.nl/coba/lg_NT15H_V112NT_front34.jpg

Verð: 80.000 fyrir haus og box.