Settið Er eins og nýtt. hef átt það í tæp 2 ár en varla spilað á það. Þetta er by far besta sett sem ég hef átt, en nú er staðan hjá mér bara þannig að ég er ekkert að fara að spila á næstuni og hef ég meiri not fyrir peninginn en að láta þetta sett sitja og safna ryki.

bassatromma 24“
floor 16”
tom 14“
snerill 13”

svo eru hlutir sem ég hef bætt við á settið:

paiste 101 brass sett:

20“ ride
14” hi-hat

16“ AAX sabian stage crash

8” Bosphorus splash

svo eru 3 gibraltar standar ásamt einum kicker

og 1 pearl standur

á snerlinum er g1 coated evans skinn og g2 coated á floor

svo set ég með 40 þús kr. yamaha double kicker.

það fylgja hinsvegar engir kjuðar né stóll með þar sem hann brotnaði en ég á annann kicker sem fylgir með frítt keyptur á 12 þús í gítarnum

ég set allt þetta á 180.000 kr.


mynd af settinu: http://www.gretschdrums.com/kitpopup.cfm?iid=521
Mamma segir að ég sé sérstakur!