Er með vel með farinn Tiny Terror og 4x12 Trace Elliot box til sölu.

saman 70.000,-. Skoða skipti.
Er spenntur fyrir einhverjum góðum Strat eða einhverjum 7-strengja gítar.


MXL 2003 condenser mic. Hann var keyptur fyrir nokkrum árum og hefur verið notaður í mesta lagi tíu sinnum. Hann er ótrúlega vel með farinn og sést ekkert á honum.
Hann kemur í fóðruðum kassa ásamt lítilli leðurtösku (svona eins og fylgir flestum Shure micum) sem er enn í plastinu og Shock Mount Adapter festingu.
Ég gæti ekki séð mun á nýjum svona beint úr kassanum, og þessum.
Og já, hann er með Phantom Power.

Linkur: http://hljodfaerahusid.is/is/mos/viewProduct/1643


Svo er ég með annan MXL 1006BP, sem er reyndar töluvert notaður, en er þó í frábæru standi.
Hann kemur í harðri tösku ásamt Shock Mount festingu og einni annarri festingu sem ég veit ekki hvað heitir.
Munurinn á MXL1006 og MXL1006BP týpunum er sá að BP er Battery Powered (sbr. BP…).


Ég hef notað þessa Mica saman sem Overheada á trommur og sánda þeir mjög vel sem slíkir. Einnig til að taka upp gítar og þá helst söng og hefur það reynst mér vel. Annars eru þetta mjög Universal míkrafónar og virka þeir ágætlega fyrir flest.
Ég set bara 20.000.- á stk. en skoða öll skipti og önnur tilboð.


Svo er ég með ESP Eclipse II. Hann var keyptur nýr í tónastöðinni 26. Ágúst 2008 og hefur mjög lítið verið notaður.
Hann er gríðarlega vel með farinn og sér ekkert á honum fyrir utan litla rispu aftan á headstockinu.
Hér má sjá link á sömu týpu á japönsku vefsíðunni: http://www.espguitars.co.jp/oversea/standard_gt/ecli_1_ctm_vbk.html
Minn er þó með Seymour Duncan JB SH-4 og SH-2n Jazz PU ef ég man rétt.
Þessi gítar sándar unaðslega í alla músík frá Jazzi yfir í Death Metal. Enda er listinn af Artistum sem nota svona gítar endalaus.
Mjög gott hardcase fylgir.
Ég er helst að leita eftir einhverjum skiptum. Er mjög spenntur fyrir einhverjum góðum Orange haus. Væri einnig spenntur fyrir einhverjum góðum Strat, eða einhverjum góðum 7 eða 8-strengja gítar.


PM