Til sölu er fyrsti almennilegi bassi sem ég keypti mér árið 1995.
Washburn Bantam XB500.
Bassinn er mjög vel með farinn þrátt fyrir árin 15, hann er búinn að vera ofan í tösku á góðum stað síðastliðin 7-8 ár (engin raka/hitavandamál osfrv).

Það eina sem vantar er ein lítil skrúfa (af fjórum) til að halda einu coveri aftan á, en hún breytir engu.

Þetta er 5 strengja aktívur bassi (notar rafhlöðu fyrir formagnarann).
Body-ið er 4 piece alder, hálsinn er úr maple en sjálft fingerboard-ið er úr rosewood.
Bassinn er 34" scale length með 24 bönd.

Eins og áður sagði, mjög vel með farinn bassi, hann selst á 25þús.
Hardcase taska fylgir með ásamt ól.

Endilega sendið póst á ivarth (hjá) gmail.com ef þið hafið áhuga.
Hér eru svo nokkrar myndir:

http://www.5tindar.is/ivar/washburn-front.jpg
http://www.5tindar.is/ivar/washburn-front-body.jpg
http://www.5tindar.is/ivar/washburn-headstock.jpg
http://www.5tindar.is/ivar/washburn-bak-body.jpg
http://www.5tindar.is/ivar/taska-lokud.jpg