Sælir hugarar.
Er með Yorkville bassahaus og 4x10" box til sölu. Hvoru tveggja er um 3ja ára og lítur út sem nýtt.
Hausinn:
Yorkville XS400h. 400W solid state með lampa í formagnara.
Upplýsingar: http://www.traynoramps.com/products.asp?type=1&cat=61&id=365
Umsagnir: http://reviews.harmony-central.com/reviews/Bass+Amp/product/Yorkville/XS400H+Head/10/1
Boxið:
Yorkville XC410. 4x10“ með 1” tweeter. 500W og 8 ohm.
Upplýsingar:
http://www.guitarjamma.com/yorkville-xc410-bass-cab/
Ég fann ekki review um boxið á harmony central.
Myndir af stæðunni:
http://i963.photobucket.com/albums/ae113/hallicula/sta005.jpg
http://i963.photobucket.com/albums/ae113/hallicula/sta001.jpg
Verð: Tilboð óskast í einkapósti. En skipti á rafmagnsgítar, bassa eða gítarboxi koma vel til greina.