Sælir. Við erum nokkrir gamlir rokkhundar 35,35,35 og 25 ára sem vantar söngvara til að æfa með okkur nokkur lög með það fyrir augum að taka þau upp og kannski taka nokkra tónleika. Við erum með einhver 15 demó sem við ætlum að velja úr og vantar texta við flest þeirra þannig að það væri ekki verra ef viðkomandi gæti samið texta. Við erum að leita að einhverjum sem getur sungið bæði clean og öskrað hressilega. Aldur er engin fyrirstaða ef viðkomandi getur sungið.

Hérna má heyra nokkur demó myspace.com/perfectdisorder1