Ja sælt veri fólkið.

Mér áskotnaðist um daginn þennan sjaldgæfa 440 envelope filter frá DOD.

http://www.guitargeek.com/gearview/107/

http://www.adamrobertsmusic.com/GearSubpages/rhjonny.html

Vinsædir hans hafa aukist mikið eftir að menn eins og Johnny Greenwood hafa látið sjá sig með hann í keðjunni hjá sér.

Ég hef annars ekkert með þennan effect að gera þannig að ég ætla að skella honum á sölu.

Eins og ég segi þá er þessi frekar sjaldgæfur og söfnunargildi hans fer sífellt hækkandi. Fyrri eigandi segist t.d hafa séð starting bid, í þau örfáu skipt sem hann byrtist á ebay, byrja á 150$ og upp úr.

Ég óska eftir tilboði í kvikindið.
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~