Ofangreindar græjur eru til sölu/skipta (auk hardcase og 24 pinna snúru)! Þetta er frábær bassi, smíðaður í Japan í kringum miðjan áttunda áratug (ca. 1975). Bassinn og synthinn virka báðir 100% og eru í góðu ásigkomulagi.

Ég skoða öll skipti (+pening), er spenntastur fyrir baritone gítar, reverb, delay og octave pedölum.

Myndir, verðhugmynd og upplýsingar fást í einkaskilaboðum.

Ég er staddur á höfuðborgarsvæðinu og ekkert mál er að fá að prófa græjurnar.

Upplýsingar og hljóðdæmi: http://www.joness.com/gr300/GR-33B.htm

Hafið samband hér á huga eða á danielsmari@gmail.com

Kv Daníel/Vintage