Ýmislegt til sölu hér sem ég hef sankað að mér í gegnum árin en er ekki að nota. Keyri verðin eins langt niður og ég treysti mér til, fyrstur kemur fyrstur fær. Sendið einka-póst eða mail magnusgumm@gmail.com.

Pedalar:

BOSS DS-1 (Keeley mod) – 15.000 -
Keyptur síðasta sumar, þetta er sem sagt DS-1 ultra.
http://www.robertkeeley.com/product.php?id=10

Dunlop Fuzz Face -5.000 -
Keypti þennann fyrir svona 8 árum en hef lítið notað hann. Eins og nýr úr kassanum.
http://www.jimdunlop.com/index.php?page=products/pip&id=285

Line6 Tap Tremolo – 5.000 -
Þeir eru hættir að framleiða þennann pedal, skemmtilegur stereo tremolo pedall sem gefur manni ótrúlega marga möguleika.
http://line6.com/tonecore/tapTremolo.html

Boss Turbo over drive OD-2 – tilboð -
Boss hættu að framleiða þennan 1994, ég keypti hann af einhverjum gæja 2002. Nokkrar rispur og hefur vel staðið fyrir sínu.
http://www.bossarea.com/loadpage.asp?file=boxes/OD2.xml

Danelectro Reel Echo -15.000-
Mjög skemmtilegt delay sem líkir eftir tape-echo maskínunum. Sést aðeins á honum eftir talsverða notkun.
http://www.danelectro.com/more_reel.html

POD:

Line6 Pod xt live – 20.000 -
Nánast ónotaður, er með einhverjum tveimur aukapökkum (FX-junky og einhver annar). ATH straumbreytir og taska fylgja ekki með en hægt að redda því niður í tónastöð.
http://line6.com/podxtlive/

MBOX:

M-BOX2 mini – 25.000-
Hefur varla verið notað og sést ekki á því, kemur í kassanum með öllu meðfylgjandi. Fylgir með Pro Tools LE 7 og 7.3.1 Updater. Veit þó ekki hvað er hægt að setja þetta upp á margar tölvur, væri ágætt ef einhver gæti frætt mann um það.
http://www.zzounds.com/item–DGDMBMINI


Bætt við 30. apríl 2010 - 11:52
Það sem er farið: Dunlop Fuzz Face, Line6 Tap Tremolo, Danelectro Reel Echo, M-BOX2 mini

Það sem er þá eftir er: Boss DS-1, Boss OD-2 og Line6 Pod xt live