Titillinn segir þetta mest allt. Ég er að leyta mér að nokkrum hlutum og áður en ég fer að kaupa þetta nýtt á netinu ætla ég að sjá hvort ég finni eitthvað sniðugt hérna fyrst.

USB-hljómborð/midiborð bara einhverju ódýru, er alls ekki að leita að mikið að fídusum.

Phaser effect Er opinn fyrir uppástungum en spenntastur fyrir Mad Professor Orange eða MXR Phase 90.

Envelope filter/auto wah effect er opinn fyrir uppástungum en spenntastur fyrir Mad Professor Snow White Auto Wah eða einhverjum Electro Harmonics Q-Tron.

Reverb effect er mjög opinn fyrir uppástungum hér enda mjög mikið til af vel hljómandi reverb effectum.

Hlakka til að heyra tilboð.

Bætt við 24. apríl 2010 - 01:18
Phaserinn heitir náttúrulega Mad Professor Tiny Orange.

Annars er ég með til sölu Digitech RP80 multieffect, enn í kassanum og sama og ekkert notaður ef einhver hefur áhuga.