Heyrðu já, ég er með MXR Phase90 frá 1981 sem ég keypti af Brooks fyrir 15 þús fyrir nokkrum mánuðum síðan, þessi gaur hljómar töluvert betur en sambærilegur nýr Phase90 að mínu mati, ég nota bara eiginlega ekki phaser þannig að ég hef ekkert við hann að gera, ég set 15 á phaserinn eða býtti á einhverju sniðugu dóti (mig vantar td góðann wahpedala)

Og svo er ég með hardcase fyrir rafmagnsgítar sem fylgdi Fender Jazzmasternum mínum, hún er alveg rokkuð í tætlur (ekkert brotin eða svoleiðis en hefur verið spreyjuð eitthvað smá af fyrri eiganda) þetta er ferköntuð taska með hólfi sem passar örugglega utan um Fendera eða gítara sem eru þannig í laginu, ég set 7000 kall á töskuna en það má líka bjóða mér eitthvað í býttum fyrir hana.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.