Ég er ógeðslega nett gítarhetja og er að leita að hljómsveit.

Ég hef enga aðstöðu til þess að vera með spilaband.

Græjur: G&L Legacy/Ibanez ARC100 inn í Orange Rocker 30 ásamt Fulltone Clyde Deluxe og Full-Drive 2, Voodoo Lab MicroVibe, MXR/CAE Overdrive/Boost og Zvex Mastotron FUZZ!!(YEAH).

Aldur: Er á mínu 18 aldursári á þessari reikistjörnu.

Kyn: Er með X og Y kynlitninga.

Reynsla: Er búinn að spila í 4 ár, hef verið í einni hljómsveit ásamt því að ég hef verið í einkatímum í GÍS.

Hvað hlustar þessi netti gaur eiginlega á gætir þú verið að hugsa. Ég hlusta til dæmis á The Smiths, The Beatles, Jimi Hendrix, Led Zeppelin, King Crimson, Chic, Soundgarden, The Doors, Yes, Cream, Deep Purple, David Bowie, The Clash og Buddy Holly.

Þetta er svolítið mikilvægt atriði en ég er búsettur í Hafnarfirðinum og ég hef rétt til þess að aka bifreið þó svo að ég eigi ekki mína eigin bifreið.
“Casual Prince?”