sælir hugarar
GAS'ið er alveg að fara með mig þessa daga þess vegna var ég að velta fyrir mér hvort einhver af “nördunum” hérna hefði á huga á skiptum á DOD 440 envilope filter síðan einhvertímann í gamladaga og flanger, uni-vibe eða vibrato:)
Þetta er þessi gaur: http://resource.harshnoise.com/dod_440_envelope_filter.jpg
Hann er orðinn vel sjúskaður að utan en allt sem skiptir máli virðist vera í topp standi. Hann er mjög responsive og skemmtilegur.
Ég er tilbúinn að skoða flest :P

endilega látið heyra í ykku