Ég á Fulltone ‘69 og Fulltone Octafuzz. Þannig er mál með vexti að ég get ekki notað spennubreyti á þá, ég á pedal power apparat sem virkar ekki á þá og einnig virkar line 6 spennubreytirinn minn ekki á þá. Pedalarnir báðir eru 9vdc. Þarf ég einhvað sérstakt Fulltone spennubreyti ? samt er ekkert vandamál með fulltone deja vibe’inn minn (hann er líka 9vdc). Get ég gert einhvað við pedal power'inn minn svo ég nái að nota það á Fulltone'ana ?