Já það er komið að því kæra /hljóðfæri. Við Óminnishegrar spiluðum á Aldrei Fór Ég Suður núna síðustu helgi og skemmtum okkur konunglega, svo skemmtilega vildi til að hugljúfur einstaklingur sem fylgdist með tók það uppá vídjó og setti á netið. Og hér ætla ég að deila því með ykkur(vúhú!).

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=9Vkq0xKWc60

Þetta er semsagt fyrsta lagið af fimm sem við tókum þetta kvöld. Og ber það nafnið Hekla. Græjuperrar, grænjaxlar og gamalmenni endilega tjáið ykkur!