Sælir hugar.
Ég er hér með Gretsch G5129 sem ég er vil skipta við enhvern á solid body gítar. Ég skoða öll boð á solid body en ég hef ekki áhuga á metal gíturum(jackson,ESP og BC rich t.d).
Ég er bæði til í slétt skipti og einnig að borga upp í dýrari gítar. Hef ekki áhuga að gítari í lægri verð flokki
til viðmiðunar er alveg eins gítar í tónastöðinni sem kostar 140 þúsund glænýr og án tösku. þannig að ég er að leita að gítar sem er svona 100 þúsund króna virði sirka. Skoða einnig sölu ef ég fæ ekkert boð sem mér lýst á.

Gítarinn er í góðu ásigkomulag og mjög vel með farinn fyrir utan smávægilega sprunu í lakki hliðin á inputi. Gítarinn var verslaður í Bretlandi árið 2007.
liturinn á gítarnum er Firebyrd Red og er hann með Bigsby brú.
Hann er með 2 single coil pickupum sem eru feitir og hlýir miðað við marga aðra single coil
Með gítarnum fylgir vegleg hard case taska frá gator. Hanfangið brotnaði nýlega af og ég er búin að heyra í tónabúðini og eiga þeir enhver svona á lager, en þar sem ég bý á húsavík hef ég ekki komist í það svo þeir sjái hvernig passar.
Ég kem til Reykjavíkur þar næstu helgi (16. apríl) og tek þá með mér gítarinn svo áhugasamir geti fengið að prófa hann. Hér eru linkar á samskonar gítar.

http://www.gretschguitars.com/gear/index.php?product=G5126&cat1=&cat2=&q=&st=1

http://www.elderly.com/new_instruments/items/G5129.htm

Hér eru myndir af gítarnum sjálfum sem ég tók rétt áðan.

http://www.facebook.com/album.php?aid=2055469&id=1498695079


Bætt við 8. apríl 2010 - 21:58
Hafið samband við mig annað hvort hér á huga eða í síma 8569676 eða bara senda mér mail á egheitiekkiatli@gmail.com
Johnny Computer!