Sælir hugarar
Ég hef áhuga á að skipta út neck pickupnum sem ég er með í Les Paul'num og vantar þá eitthvað spennandi í staðinn. Um er að ræða Seymour Duncan Seth Lover módel með nickel coveri. Frábær pickup í alla staði en hann hentar ekki nógu vel í mínu setup'i. Mig vantar eitthvað bjartara og skýrara í staðinn og helst með nickel-coveri.
Skoða allt (helst SD Jazz)
kv. Arnar

Seth lover módel: http://www.seymourduncan.com/products/electric/humbucker/vintage/sh55_seth_lover/