Er með Seagull Coastline S6 GT til sölu. Gítarinn er ca. árs gamall, mjög vel með farinn. Rosalega góður hljómur í þessum gítar. Með honum fylgir góð mjúk taska.
Kostar nýr um 75 þús, verðhugmynd ca. 50.000 með töskunni, eða bara besta boð.
Mynd af eins gítar:
http://img3.musiciansfriend.com/dbase/pics/products/4/6/0/552460.jpg
Bætt við 6. apríl 2010 - 11:36
Leiðrétting hérna!!! , er að auglýsa þennan gítar fyrir félaga minn og var ekki búinn að sjá hann en þetta er Entourage Rustic kassagítar ca. árs gamall, mjög vel með farinn. Rosalega góður hljómur í þessum gítar. Með honum fylgir góð mjúk taska.
Kostar nýr um 60 þús, verðhugmynd ca. 40.000 með töskunni, eða bara besta boð.
Mynd af eins gítar:
http://thumbnail.image.rakuten.co.jp/@0_mall/sakuragk/cabinet/seagull/entourage-rastic.jpg
