Sælir Hugarar
Þessi átti að vera seldur, en var aldrei sóttur og því auglýsi ég hann aftur.
Er með til sölu 2008 módel af Fender Precision bassa, Higway One…amerískur eðalgripur. Er í góðu standi en með einhverjar rokkrispur.
Info: http://fender.com/products/search.php?partno=0111360306
Mynd af honum: http://i963.photobucket.com/albums/ae113/hallicula/Fender%20Precision%20Bass/P-bass001.jpg
Tilboð óskast í einkapósti
Bætt við 23. mars 2010 - 13:33
Opinn fyrir skiptum á góðum rafgítar eða litlum gítarmagnara