Sælir. Ég er hérna að reyna að losa mig við svartan Washburn X-Series. Gítarinn er í flottu standi, einn laus takki á honum. Hann er með tvo single coil pikköppa og einn humbucker. Svo er sveif á honum til að komast í desert fílínginn.

Mjúk taska fylgir með.

10.000 kall!