Ýmislegt dót til sölu sem ég hættur að nota :)

Er aðallega að leitast eftir beinni sölu en ég skoða ýmis skipti og upp-í-tökur. Er helst að leita mér að skemmtilegum gítar eða gítar effektum (helst delay og reverb).

Laney VH100r lampamagnarahaus: 100.000.- (skoða skipti og upp-í-tökur á honum)

Breskur 100w lampamagnari með nýlegum lömpum. Amerískt rafkerfi í honum en nettur straumbreytir fylgir með. Getur allt, hvort sem það er dauði og djöfull eða fiðrildi og regnbogar. Vel notaður og rokkaður magnari en virkar alveg 100%, fótrofi fylgir með.

Hausinn er í Hljóðfærahúsinu þar sem hægt er að prófa hann í “ró og næði”.

UPPLÝSINGAR og MyndirEHX BassBalls: Tilboð.

Helvíti skemmtilegur envelope filter fyrir bassa og gítar. Þetta er eldri rússneska týpan af BassBalls (stóra gráa kassanum úr skriðdreka járninu). Hann er með bjögunar rofa sem fúnkar hann aldeilis upp. Virkar 100%! Lýtur mjög vel út.

UPPLÝSINGAR og MYNDEHX Pulsar Tremolo: Tilboð.

Stóra tremolo skrímslið frá EHX, getur framkallað 6 mismunandi tremolo. Vel rokkaður og notaður en virkar alveg 100%! Þetta er s.s. eldri og stærri týpan af honum.

UPPLÝSINGAR og MyndPlanet Waves L-hausar og snúru efni: 6.000.-

12 L-hausar og rúmir 2 metrar af snúru efni til að búa til patch snúrur á milli effekta. Hausarnir eru ‘gold plated’ og snúran þykk og sterk. Svona hausar kosta ca. 1.000.- stk. og snúruefnið e-ð líka, svo þetta er ágætis díll.Heimatilbúin effektabretti: 5.000.-

Brettið kemur í harðri tösku sem smella passar utan um það. Brettið er frekar lítið, fínt fyrir þá sem notast aðallega við fáeina pedala. Platan er ca. 40x28cm m. handföngum á endunum svo auðvelt sé að ná henni úr töksunni.

5.000.- er ca efniskostnaður + taskan.


Hafið samband í einkapósti eða á danielsmari@gmail.com fyrir tilboð eða spurnginar.


Endilega hafið samband og skjótið að mér tilboðum á þessar græjur!!!

Kv Vintage/Daníel