Óska eftir trommara í black metal band.

Verður að eiga sitt eigið sett.
Verður að vita hvað hann er að gera, við hleypum ekki hverjum sem er inn í bandið.
Verður að hafa áhuga á Black Metal.
Hæfileiki er auðvitað nauðsyn.

Meðlimir eru á aldrinum 16-18 ára.
Gott að vera á þeim aldri, en það skiptir ekki máli svo lengi sem hugurinn er í lagi og hæfileiki.

www.myspace.com/abominor

Áhugsamir hafið samband hér á huga eða í síma 847-0105