Ég þarf að losa mig við þennan því hann er orðin of stór fyrir mig. Hann lítur mjög vel út, lítið um rispur og þannig.

Ég þarf sjálfsagt ekkert að lýsa honum mikið, flestir ættu að þekkja hann sem hafa áhuga.
Annars er clean rásin ein sú besta frá Marshall, svo er Mode 2 á henni svona meira crunch og getur verið frekar heavy ef menn setja Gain í botn. Lead rásin er líka með 2 modes. Það fyrra er gott í flest rock og metal, og mode 2 er fyrir eitthvað brutal dæmi, very high gain.

Ég er nýlega búinn að skipta um alla lampa í honum. Og það breytti honum úr góðum magnara í frábæran.

JJ lampar:

2 x E34L power tubes.
4 x ECC83S preamp tubes.

Ég á líka orginal lampana ef menn vilja það.

Highend speaker snúra fylgir. Channel footswitch líka.

Verð: Tilboð!!