Núna var ég að rífa fram rafmagnskassagítarinn eftir langt hlé og á neðri E-streng, frá bandi 5-14 heyrist einungis undarlegt suð/buzz, sem helst alveg óbreytt á þessum böndum…

Veit einhver hvað þetta er, og hvernig má laga þetta? Ég veit nákvæmlega ekkert um svonalagað…!