Fítusar:
24 fret
Dot inlays
25 tommu skali
Mjög þunnur og hraður maple háls af gömlum Jackson Kelly gítar.
Rosewood fingraborð.
Alder búkur af Jackson Dk2
Licensed Floyd rose trem (Jackson)
Dimarzio Evolution bridge pickup
Duncan Designed single coils (ekki tengdir)
Tone og volume takkar.
Æðislegur gítar sem ég er einunigs að pæla í áð láta frá mér þar sem mig langar í nýja græju. Elska að spila á þennan gítar enda fullkominn rokk/metal gítar með því setupi sem hann hefur núna. Mjög lágt action, stilltur í D standard, tiltölulega þunna strengi (GHS, nýlegir), léttur og einfaldur. Tremolo-ið er læst og það er ekki hægt að festa neitt bar í það þar sem að það vantar einhverja skrúfu í það. Skiptir mig engu máli þar sem að floyd er bara vesen… Duncan Designed pickupparnir eru ekki tengdir þar sem að það er ekki mikið varið í þá, en ég ætti að geta vírað þá upp í 5 way switchin ef einhver kaupandi vill það.
Ég skipti um háls á honum og Kelly gítarnum mínum þar sem að fólk á Jackson foruminu mældi actually með því og sagði að Jackson setti í raun vitlausa hálsa á modelin sín. Dinky ættu að hafa Kelly hálsa og öfugt, King V ættu að hafa Warrior hálsa. Svo ég prófaði og komst að því að það væri allveg satt. Hálsinn á þessum er mjöög þunnur. Fáránlega þægilegur en samt ekki flatur.
Ég tek við öllum tilboðum, hverju sem er. Efast um að ég láti hann fara en mig langar bara í nýjann gítar útaf einhverjum ástæðum. Einhver góður sem þarfnast viðhalds og væri gott project er það helsta sem ég er að leita að. Annars eru magnarar, effectar og önnur hljóðfæri líka vel þegin.
Best að hafa samband hér á huga.
Mynd: http://i647.photobucket.com/albums/uu192/HoddiDarko/DinkySamsett.jpg
Nýju undirskriftirnar sökka.