sælir, ég er hér með mjög vel farið Pearl Export sett til sölu. Stærðirnar eru 10' 14' 20' bassatromma sem að reyndar á vantar gjörðina að framan en ég læt skinnið sem á að vera þar með fylgja og það er emad koddi inní bassatrommunni, og svo 14' snerill. Settið er ný skinnað og með fylgjir Sonor bassatrommupedall og vic firth dempunar pads fyrir trommur og cymbala, get einnig látið fylgja með remo æfingarplatta. ég var að pæla í 70-80 þúsund kall fyrir þetta sett en ég skoða öll tilboð svo lengi sem þau eru ekkert bull.