Sæl,

Við í hljómsveitinni piilot erum að leita að hljómborðsleikara. Einstaklingurinn þarf að vera metnaðarfullur og vera tilbúinn að leggja bæði tíma og vinnu í tónlistina. Við erum að semja tónlist sem spannar frá melódísku poppi yfir í gott rock n roll. Erum með gott æfingarhúsnæði í Reykjavík sem við erum einmitt að innrétta um þessar mundir. Við erum með gott Piano og gott kerfi, svo þú þarft ekkert að hafa áhyggjur af græjuleysi ef staðan er þannig hjá þér (þó svo að það sé auðvitað betra að þú sért með þitt eigið gear). Ef þú ert góður og metnaðarfullur hljómborðsleikari á aldrinum 20-30 ára, erum við að leita að þér.

Tónlistina getiði heyrt hér: www.piilot.com .

Áhugasamir hafið samband hér: contact@piilot.com

Bætt við 11. febrúar 2010 - 22:36
Á víst að vera “að” í fyrirsögninni.