Þannig er mál með vexti að minn ástkæri gítarmagnari er bilaður og ég tími engan veginn að losa mig við hann, svo ég vildi sjá hvort einhver gæti bent mér á einhvern á Akureyri sem tekur að sér að gera við magnara?
Allar ábendingar vel þegnar!
Þangað til þú hefur náð þroska