Ég og vinir mínir erum að leita að fólki til að stofna hljómsveit. Okkur finnst vanta almennilega rokkhljómsveit hérna og ætlum okkur að breyta því!

Það sem okkur vantar er bassaleikari og trommuleikari. Það væri líka snilld að fá hljómborðsleikara. Við hvetjum alla eldri en 18 ára sem hafa áhuga til að hafa samband. Okkur vantar líka húsnæði btw.

Fyrir ykkur sem viljið vita hvers konar rokk/þungarokk við ætlum að spila þá er það nokkuð opið en sú tónlist sem við höfum áhuga á er meðal annars:
Alice Cooper, Black Sabbath, Metallica, Led Zeppelin, Pink Floyd, Children of Bodom, Bach, Hendrix, Stripshow, Rammstein, Jethro Tull, psychadelic tónlist, allt gamla dótið, og margt annað rokk og þungarokk.
Við ætlum að æfa nokkur cover lög fyrst bara til að ná samhæfingu en byrja samt strax að semja eigin efni.

Ef þið hafið áhuga hafið þá samband hér á huga… öllum verður svarað.<br><br>“When you find yourself in the company of a halfling and an ill-tempered Dragon, remember, you do not have to outrun the Dragon…”
“…you just have to outrun the halfling.”