Er með upprunalegan A/DA Flanger sem flestir ættu að þekkja sem konung Flanger pedalanna. Hefur verið leynivopn manna eins og Paul Gilbert, Billy Corgan og Omar Rodriguez.

Hér er tækifæri til að grípa einn þar sem ég virðist vera að tapa neistanum á milli okkar.
En ég er semsagt að leitast eftir skiptum fyrir eitthvað af eftirfarandi:

EHX Hog, og helst þá með auka fótstjórnuninni.
Moog Ring Mod og Low Pass (eða hvaða comboi af 2 Moog pedulum sem er)
Fender Jazzmaster
Fender Jaguar
Gibson SG
Eða einhverjum fínum hollow/semi-hollow body.




Ef það er einhver sem vill grípa þetta tækifæri og eignast einn goðsagnakenndasta flanger rokksögunnar þá endilega hafa samband.

Gæti líka mögulega verið opinn fyrir beinni sölu en hann færi ekki á minna en 80-90þ.

Umsögn:
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/ADA/Flanger/10/1

Og hér má sjá random myndir fyrir allra hörðustu græjuperrana:
http://images.google.com/images?q=ada%20flanger&rls=com.microsoft:is:IE-SearchBox&oe=UTF-8&sourceid=ie7&rlz=1I7ADBR_en&um=1&ie=UTF-8&sa=N&hl=is&tab=wi

Bætt við 27. janúar 2010 - 11:12
Er innig tilbúinn til að taka Digitech Harmony Man ásamt pening uppí.