sæl nú eg er með sóðalegann Ibanez AEL40SE rafmagns-kassagítar til sölu eða svona já eg er ekkert að reyna að koma honum út sem fyrst en bara mer er farið að þyrsta í kassabassa og ætla þá ekki að eiga kassagítar líka. Þetta er toppvara og er ótrúlega fallegur. og er í hálsinum semi steve vai inlay eða þ.e.a.s. laufblöð á stilk sem er afar fagurt. Hann er ekkert skaddaður á nein hátt og er í raun allveg eins og hann var þegar ég fékk hann. Hann er fremur “feitur” svo það er mjög massívur og djúpur hljómur í honum. Hálsinn er mjög þægilegur og er þetta bara toppvara í alla staði

ég keypti hann 2006 á 72,000, hann kostar um 600-700$ á netinu og í gegnum shopusa er það allveg 130,000

endilega gerið tilboð í hann en ég tek það fram að þetta er ekkert einhver byrjenda vara og fer hún ekki fyrir einhverja aura. Endilega ef þið eigið góðann kassabassa og viljið skipta taliði við mig.
“the wisest mind has something yet to learn”