VOX Tonelab SE til sölu.
Þessi græja er ekki til á landinu í dag, f. utan litlu bræður hennar LE og ST sem eru minni útgáfur.
LE er einu skrefi fyrir neðan SE og er settur á 59.900 kr hjá Hljóðfærahúsinu.
Þetta er formagnari með innbyggðum lampa, tonn af effectum og tveimur pedulum.
sjá mynd:
http://www.brankotrijic.com/wp-content/uploads/2008/10/voxx.jpg
Stærðin er 25,5cm x 72cm
Hef aðallega verið að nota þessa græju heima tengda við Mbox2 og líka að flippa á gítarinn með heyrnartól. Það eru allskonar tengi á þessari græju s.s. Midi tengi.
Þannig þú getur tengt þetta við gítarinn heima og haft heyrnartólin á og lifað inn í þínum tónaheimi án þess að ónáða aðra meðlimi hússins með hávaða. SE-inn er bæði multieffect og líka wah pedali.
SE-inn er frábær fyrir margt. T.d. ef þú ert að finna þitt sánd og vilt prófa þig áfram áður en þú ferð að fjárfesta í einhverju stærra og/eða sérhæfðara. Getur t.d. valið um formagnara allt frá UK blues og UK 68,(bítlasánd) Vox Ac30 og allt til UK Modern(Oasis kind-ofgítarsánd). Getur bæði valið Amp og Cabinet(t.d. 2x12“ eða TWEED 4x10”) Valið um automatic Vah pedal eða stjórnað því sjálfur með pedala. Margt fleira fylgir í modulation effectunum sem gera soundið geggjað!
Getur líka tengt SE-inn við tölvu og leikið þér(sjá sniðuga linkinn f. neðan)
sniðugir linkar fyrir SE-inn:
-http://www.tonelab.net/how-to-set-up-your-tonelab-se-soundeditor
Hann hefur verið geymdur við stofuhita allann! tímann.
Auk SE-ins fylgir straumbreytir, leiðbeiningarnar, Vox taska sérstaklega undir SE-inn, Ónotuð ól fylgir líka til að hemja kvikindið.
Verð: 42.000 krónur.
