Já þú last rétt, ég er að leita mér að magnara í skiptum fyrir magnarann minn.

Um er að ræða 1995 árg Fender Vibro King úr Fender Custom shop.

allar uppl hér: http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=6821983

umsagnir hér: http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar+Amp/product/Fender/Vibro-King/10/1

eins magnari á ebay: http://cgi.ebay.com/Fender-Custom-Shop-Vibro-King-amplifier_W0QQitemZ300386293020QQcmdZViewItemQQptZLH_DefaultDomain_2?hash=item45f06b151c#ht_664wt_1167

Þessi magnari er einn sá rosalegasti sem ég hef spilað í gegnum, en því miður hentar hann ekki í þá tónlist sem ég spila og fíla.
Þetta er magnarinn sem ég skipti á Bassmanninum sem Þröstur smíðaði (ég veit, hvað var ég að hugsa?) og núverandi eigandi vill ekki skipta aftur (skiljanlega), þannig að núna er ég á höttunum eftir magnara sem hentar mér betur.

Þetta er engin slor græja þannig að ekki bjóða mér einhverja slorgræju í skiptum.
Eins og þið sjáið á ebay linknum þá er “buy it now” prísinn á honum 2500$ (312.000kr) þannig að magnari í svipuðum verðflokki kemur aðeins til greina.

Þetta er the holy grail of blues/surf amps, en mig vantar eiginlega aðeins meiri modern magnara.

Endilega hafðu samband ef þú telur þig eiga magnara sem á það skilið að verða skipt út fyrir þennan ;)

kv Gunni Waage







Bætt við 19. janúar 2010 - 02:14
Hér er helvíti flott myndband af nýjum Vibro King

http://proguitarshop.com/store/amplifiers-fender-amplifiers-c-4_5/fender-custom-shop-vibro-king-p-992
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~