Sælir,

Ég er í tómu veseni með reverb rásina á magnaranum mínum, hún virðist stundum virka þegar ég kveiki á honum, svo allt í einu dettur hún út..

Þetta er semsagt svona spring reverb með accutronics reverb tanki, ég er búinn að prufa að skrúfa hann úr og fara yfir alla víra, hvort eitthvað sé laust en það virðist ekki vera..

Ég er eiginlega alveg ráðþrota! Eruði með einhverjar uppástungur um hvað gæti verið í gangi?

kv,