Ég og pabbi ákváðum að dusta rykið af gamla Marantz plötuspilaranum hans en því miður eru hátalararnir eitthvað bilaðir (höldum að það sé sprungin keila). Þannig ég spyr ykkur hvar er hagstæðast að versla sér flotta og góða en samt ekki of dýra gólfhátalara?

Bætt við 10. janúar 2010 - 17:32
Og með hvaða merki mælið þið með?