Þú villt semsagt hækka strengina? (að einhver skuli vilja hafa hátt action :/ )
en já, gítarinn þinn er með TOM (tune o matic brú) býst ég við og þá finnurðu flatt skrúfjárn og á þeim parti brúarinnar sem að heldur strengjunm uppi (ekki þeim parti sem strengirnir renna í gegnum) eru tvær sk´rufur á sitthvorum endanum. Þú einfaldlega skrúfar þessar skrúfur upp eða niður í þægilega hæð.
Ef að þú hefur basic common sense þá ætti þetta ekki að vera vandamál :) Getur líka youtubað þetta ef þú fattar þetta ekki.
Leitarorð: guitar, action, Tom, Tune o matic bridge, les paul
Nýju undirskriftirnar sökka.