Góðan daginn.

Ég á Epiphone SG Classic og mér langar að skipta um pickuppa í honum(Humbucker ekki single coil). Mér langar í einn sem væri góður í þungt rokk (samt ekki metal eða death metal) og annan sem væri góður í venjulega rokkið. Það er líka must að þeir gefi gott clean sound. S.s. einn harðan í bridge og einn mýkri í neck.

Ég vil endilega ábendingar eða reynslusögur af pikkuppum.

Ég hef verið að pæla í að fá mér dimarzio eða EMG eða Seymor duncan eða einhvern góðan gibson pickupp. Hefur einhver reynslu af þessum?

Ég er mikið fyrir Gibson Les Paul sound.

Takk.
“All work and no play makes Jack a dull boy.”