Sælir

Var að fá í hendurnar klassískan gítar af gerðinni Hagström.
Hann er frá árunum 1966-1970.

Ég er að hugsa um að láta yfirfara hann af fagaðila sem veit hvað hann er að gera og spyr ykkur hugarar hvort þið getið bent mér á einhvern. Það þarf að laga einhverjar lakkskemmdir og þrífa hann almennilega.

Hvað ætli svona gripur sé metinn á í dag ef hann væri í góðu ásigkomulagi?

Bkv.