Þessi snúra feilaði hjá mér um daginn og mig sárvantar í rauninni tvær svona. Eina fyrir flakkarann minn og bróður mínum vantar einn fyrir Line 6 podinn sinn (svo að þetta semi tengist hljóðfærum)

Það sem stendur á mínum er:

Input 100-240V ~: 1.8A 50-60Hz
12V—– 2.5A

Þarf fleiri upplísingar?

Vantar reyndar líka einn svona venjulegan 9v fyrir effecta ef einhver er með þannig.

Gefins er frábært og ódýrt sleppur.
Get með öllum líkindum skutlast eftir þessu á höfuðborgarsvæðinu.

Bætt við 6. janúar 2010 - 11:15
Ég veit af miðbæjarradíó, ér bara að vonast til að geta fengið þetta aðein ódýrara notað. Kostar alltof mikið fyrir fátækann námsmann.
Nýju undirskriftirnar sökka.