Sælir hugarar.
Ég er með Biyang OD7 sem lætur mjög skringilega. Svo er mál með vexti að þegar hann er bypassaður (er True Bypass) þá heyrist ekkert hljóð en þegar hann er í gangi virkar hann fullkomlega.
Ég er búinn að lóða allt upp á nýtt en samt lætur hann alveg eins.

Hvað getur verið að?
Vitið þið um einhvern sem tekur að sér viðgerðir á svona pedölum ódýrt?