Ég er með Pedalpower2plus frá voodoolab og ég þarf helst að fá 15v til að geta keyrt Disnortion pedal frá pigtronix. Hann gengur reyndar á 9v en hann á að virka betur á 15v.

Ég fæ ekki betur séð en að pedalpower græjan geti ekki gefið þessi 15v sem til þarf og að ég þurfi bara að kaupa sér straumgjafa fyrir gaurinn. (eða nota bara 9v)

Er einhver sem kann betur á þetta og sér aðra lausn á vandanum?

http://pigtronix.com/products08/disnortion.html

http://pigtronix.com/OFO%20manual.pdf

http://voodoolab.com/pedalpower_2.htm

kv Örvar Þó