89' Model af tveggjarása JCM800 með reverb og effecta loopu. 2210 100W.
Brotið top grillið og vantar plast á helming af haldfangi, annars í góðu standi útlitslega. Búið að skipta um alla pre-amp socketa með mun betri úr keramík og öll jack tengi út fyrir switchcraft. Fylgir með fullur kassi af allskyns forlömpum og moddað marshall footswitch með bláu led (orginally er ekkert led á þessu footswitch, (channel ljósið er líka með bláu led (mod))

Búin að eiga þvílíkan haug af mögnurum í gegnum tíðina og prufað enn fleiri, og þessi er sá sem hefur þraukað lang lengst af þeim öllum. Frábært crunch rifið sánd og allt í 80's hár metal sánd á OD rásinni, Normal rásin rifnar þegar það er hækkað vel….en þannig vildi ég líka hafa það. Ástæða sölu er hreinlega að ég er kominn með digital midi rig og hættur í pedal fíkn og lampa mögnurum….sakna lampana samt örlítið..

Reviews af harmony central..
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar+Amp/product/Marshall/JCM+800+2210+100W+Head/10/3

Notendur á borð við:
Thrice (báðir gítarleikararnir með svona live ásamt AC30 og taka flest af rifnu gítarsándi upp með honum, Dredg (hann er með tvo svona hausa)
Micheal Schenker og Tom Morello búnir að nota svona í yfir 20 ár báðir….

Ákvað að henda þessu inn núna til að athuga áhuga. (Þeir eru að fara á um 120 á ebay) en ég er mjög sanngjarn þrátt fyrir að sé búið að uppfæra þennan talsvert og býð hann á 100.000,- er ekki að leita að skiptum en mig gæti vantað 2x12 box uppí.

http://www.marshallamps.com/archive/jcm800.html
og mynd af eins magnara nema minn er með svörtu grill cloth.
http://www.crafted.dk/ampheaven/pics/marshall%20jcm800%202210.jpg