Er með Randall Kh-120 haus sem ég væri mögulega til í að skipta. Langar helst ekki að seljann en ég er opinn fyrir skiptum. Mjög góður magnari og ég þarf ekkert að skipta honum út. Langar bara að prófa eitthvað nýtt. Hef engann pening til að borga uppí svo það er ekki inní myndinni því miður.

Hef engann óskalista svo það má bjóða mér hvað sem er. Svo lengi sem það sé bara annar haus sem passar á boxið mitt :)

Magnarinn hefur á clean rásinni:
Bass, treble, mid og level

Dist rás:
Tvöföld dist rás, Vintage Hammett og meira dist hemmett eitthvað.
bass, contour mid og treble og level.

Mjög einfaldur og hevur svo master volum og sameiginlegt Reverb á báðar rásir. Footswitch fylgir.

Er eins árs og ennþá í ábyrgð í hljóðfærahúsinu.
Nýju undirskriftirnar sökka.