Notaðu Hljómsveitakorkinn frekar, hann fær líklega meiri athygli hvað þett varðar.
Og já, þetta gengur mjög illa hjá þér, verandi þrítugur og meðalaldurinn hérna er líklega 17-18 ára. Mæli með því að setja upp auglísingu í hljóðfærabúðum sem tekur aðeins meira fram heldur en bara það að þú sért leadgítarleikari og spilir metal og svo einnig taflan.org. Þar er meðalaldurinn mun hærri.
Það eru kannski 10 manns hér yfir þrítugu og þeir eru flestir ekki að spila metal, eru í hljómsveit eða langar ekki í hljómsveit. Það mun vera mjög erfitt að finna einhvern hérna.
Nýju undirskriftirnar sökka.