ég er að pæla í því að smíða mér strat-style gítar og ég var að velta því fyrir mér hvaða viður er notaður í bodyið. á stewmac.com stendur alder og ash en hvaða viðartegundir eru það (á íslensku). hvaða við er best að nota í smíði á svona gítar og hvar get ég nálgast þann við í þeim gæðaflokki sem ég vil (sem er nógu og gott til að smíða úr því gítar)

hálsinn ætla ég svo að kaupa mér hjá stewmac. hafiði einhverja reynslu af því að kaupa háls þaðann, eða vitiði um einhverja betri staði.

Bætt við 1. desember 2009 - 20:33
og já, þið sem hafið vit á. hvað haldiði (svona um það bil) að efniskostnaður í einn svona gítar sé.

með efni í body, keyptann háls, pickguard (þótt að ég geti nú örugglega smíðað svoleiðis sjálfur. og svo pickuppa (ég er að spá í að hafa þetta double heavy strat og setja þá 2 seymor duncan pickuppa í hann)

erum við að tala um undir 50þús krónur???