Jæja, nú ætla ég að gera heiðarlega tilraun til þess að selja gítar sem ég hef dýrkað frá því að ég spilaði á hann í fyrsta skipti.

Um er að ræða gítar frá framleiðandanum ESP. Han er pantaður frá custom shopinu af búð sem heitir Drum City Guitarland ( www.drumcityguitarland.com ) og keypti ég hann þaðan nýjan. ESP gáfu út limited run af þessari týpu og voru þá að mig minnir undir 100 stykki gerð (gæti hugsanlega farið með rangt mál).

Þessi tiltekni gítar er s.s. custom pantaður eftir þetta limited run og er hann í raun og veru með sömu specs og KH-2 serían, nema með öðruvísi inlayum, hvítu pearl pickguardi og svo er hálsinn Neck-thru en ekki Bolt-on eins og KH-2 serían.

Þessi gítar myndi kosta rétt undir 500.000 kr.- kominn til landsins miðað við gengi ef hann væri keyptur nýr í dag.


Neck-Thru-Body
25.5” Scale
Alder Body
Maple Neck
Rosewood Fingerboard
Locking Nut
43mm Neck Width
Extra Thin U Neck Contour
24 XJ Frets
Black Hardware
Gotoh Tuners
Floyd Rose Bridge
EMG 81 (B) / 81 (N) Active p.u.
Includes ESP hard case
Dot Inlays (Fuck You @ 12th fret) (Mother of Pearl)
White Pearl Pickguard

Gítarinn er með 2 chips í lakkinu, annað er sjáanlegt að framan en það er 9mmx3mm (ef maður horfir framan á gítarinn þegar hann stendur í standi, þá er það á kantinum beint til vinstri við skrúfuna sem er efst til vinstri á pickguardinu), hitt er á kantinum aftan á gítarnum, sirka mitt á milli inputsins og straplocksins.

Ég hef sjálfur gert 2 breytingar á gítarnum, annarsvegar setti ég straplocks frá Dunlop á hann (svört), og hinsvegar installaði ég Tremol-No í hann(eins skrúfan úr því týnd, en það kemur ekki mikið að sök). Kaupandi ræður hvort að original hlutirnir fylgi með eður ei.

Myndir (gamlar) (get reddað myndum af chipsunum fyrir hugsanlega kaupendur)

http://i16.photobucket.com/albums/b37/odestra/gitar.jpg
http://i16.photobucket.com/albums/b37/odestra/Picture145.jpg
http://i16.photobucket.com/albums/b37/odestra/Picture127.jpg
http://i16.photobucket.com/albums/b37/odestra/Picture128.jpg
http://i16.photobucket.com/albums/b37/odestra/Picture129.jpg
http://i16.photobucket.com/albums/b37/odestra/Picture139.jpg



Þar sem að ég sel ekki gripinn nema ég fái almennilegt tilboð í hann, þá afþakka ég vinsamlegast öll rugl tilboð.

Takk fyrir
Björn Torfi Björnsson

Bætt við 25. nóvember 2009 - 01:03
Gleymdi því reyndar að ég er líka búinn að framkvæma á honum “18v mod” s.s. bæta við öðru 9v batterýi fyrir EMG pickupana.

getið fræðst um það á youtube.com með því að leita að 18v mod