Blast kassagítar m/pickup
Ég er með til sölu mjög vel með farinn kassagítar m/innbygðum pickup. Gítarinn hljómar vel þrátt fyrir þetta mjög svo asnalega nafn.

Myndir:
http://picasaweb.google.com/olafurbjarki/Gitar?authkey=Gv1sRgCNmevKCgpqeDywE#5401442142866687138

Ég vil fá minnst 30.000 fyrir þennan gítar en skoða þó öll boð.

Ibanez CP9 (Vintage 80's útgáfa)
Umfjöllun: http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Ibanez/CP9+Compressor/10/1 (nýja útgáfan)

Mynd: http://lh4.ggpht.com/_YCF7zUE5koc/Sux1vsu1B5I/AAAAAAAABO4/hz-ntbpJ7Sk/s640/IMG_7405.JPG

10.000 krónur eða besta boð.
Skoða öll tilboð og er opinn fyrir skiptum.

MESA BOOGIE BOTTLE ROCKET

Þetta er semsagt gamla útgáfan af Bottle Rocket eins og þessi:
http://image.blog.livedoor.jp/nittty/imgs/d/5/d5e8c446-s.JPG

Hérna eru spec fyrir nýju útgáfuna sem mér sýnist vera rosa svipuð:
http://www.mesaboogie.com/Product_Info/Out_of%20_Production/V-1-BottleRocket/V-1BottleRocket.html

Ég veit ekki nákvæmlega hversu gamalt þetta eintak sem ég á er en pedallinn virkar eins og nýr. Eini útlitsgallinn er að önnur af skrúfunum sem heldur hlífinni yfir lömpunum er týnd. Ég keypti hann notaðann fyrir þremur mánuðum síðan og teipaði bara hlífina við. Það er reyndar örugglega ekkert mál að fá nýja skrúfu en þetta fór aldrei í taugarnar á mér.

Hér er síðan að lokum umsögn um, að ég held, nýju útgáfuna:
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Mesa%2FBoogie/V-1+Bottle+Rocket+Overdrive/10/1

Vil fá 20þ fyrir hann eða besta boð.